|
Andvaka
Ég heyri vindinn hvísla nafn þitt
er ég ligg og horfi út í myrkrið.
Ég legg við hlustir og heyri rödd þína.
En þetta er aðeins vindurinn
og þú ert ekki hér.
Kannski liggur þú líka andvaka
og hugsar.
Hugsar þú líka um mig?
16.1.2003
skrifað af Runa Vala
kl: 15:10
|
|
|